University of Iceland | MBA Programs  

University of Iceland Logo 

University of Iceland


Gimli v. Saemundargotu, Reykjavik, 101, Iceland Kt. 600169-2039

Accreditations

AMBA



MBA Programs

MBA

Part-time program

 Reykjavik

MBA-námið er tveggja ára nám sem skiptist niður í fjögur misseri. Að jafnaði eru kennd fjögur námskeið á hverju misseri, tvö námskeið í senn. Að öllu jöfnu fer kennsla fram aðra hverja helgi, föstudag og laugardag kl. 9:00-17:00 og fer kennsla fram í Ingjaldsstofu á Háskólatorgi.


Courses are taught in Icelandic.

Credits90 ECTS
DurationNámstíminn er 19 kennslumánuðir á 21 mánaða tímabili
Intakeágúst
Admission Requirements
  • Að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi og hafi þriggja ára starfsreynslu. Við mat á umsækjendum verður þó ekki horft á háskólaprófið og lengd starfsreynslunnar eingöngu. Reynslan af stjórnun þ.m.t. árangur og ábyrgð í starfi vegur mikið sem og reynsla af sérfræðistörfum.